Til varnar ALVÖRU vísindum, nr. 2

Framhald af: Til varnar ALVÖRU vísindum, nr. 1.

C-vítamín, eđa skortur á ţví, er ekki alveg ţađ fyrsta sem manni dettur í hug sem stađfesting á sameiginlegum forföđur stakra tegunda og ţar međ enn ein stađfestingin á ţróunarkenningunni.

Mannslíkaminn getur ekki framleitt C-vítamín, ţađ sama á td. viđ simpansa og naggrísi, svo viđ verđum ađ bćta ţađ upp međ fćđu.  Án C-vítamíns ţá veikist manneskja (sjá Scurvy) og deyr ađ lokum.  DNA rannsóknir hafa leitt í ljós ađ orsakir skorts á C-vítamíns framleiđslu er gena 'galli' og ađ ţađ sé nákvćmlega sami gena 'galli' í mönnum og simpönsum (og öđrum öpum međ ţennan galla), sem bendir sterklega til ţess ađ gallinn sé erfđur frá sameiginlegum forföđur.  Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á ađ ţađ er annar gena galli sem veldur ţví ađ naggrísir geta ekki framleitt C-vítamín, sem styđur einnig viđ ţróunarkenninguna ţví ţađ er mun lengra í sameiginlegan forfađir manna og naggrísa.  Ítarlegri umfjöllun um ţetta í vídeóinu og myndrćnni framsetning, um hvernig alvöru vísindi virka.

Ítarefni međ vídeói: Prediction 2.3: Molecular vestigial characters


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband