Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

Svona gti atvinnuauglsing hj Discovery Institute hljma

Wanted: Research Scientist.
Duties: Communicate our vision of science to the public through church lectures, popular books published by religious publishers, opinion pieces, and staged debates.
Perks: No long hours in the lab. No submissions to peer-reviewed science journals required. No presentations of data at science conferences necessary.
Requirements: Good hair & smile. Ability to utter contradictory and absurd statements without flinching is a must.
Education: B.A. in Marketing, Leadership Studies or Political Science preferred. Will accept a J.D. if we get really desperate.
Previous Experience: Positions in used-car sales, ambulance chasing, or advertising are helpful.
Salary: Commensurate with experience, and dependent on the generosity of our donors.
Contact:1-800-BUL-LSHI

Njasta tspil Discovery Institute er Why are darwinists scared to read Signeture in the Cell? sem ir vntanlega a hn er ekki a seljast ngu vel og v urfi a vekja meiri athygli henni.

standupforREALscience blogginu er velt fyrir sr alvru spurningum um essa bk, eins og afhverju gaf Meyer t bk til a selja almenningi en gaf ekki t vsindagrein og fkk hana birta alvru vsindariti? Kannski af v a hann hefur engin haldbr ggn til a styjast vi og ll essi augljsu merki hnnunar sem hann greinir allt kringum sig eru ekki til nema hausnum honum.

Vsindamenn lesa vsindagreinar, ekki bkur.

Reyndar gefur titill bkarinnar, Signeture in the Cell, gtis hugmynd af fyrstu vsindagrein skpunarsinna;

Ef vitrnn hnnuur skapai lfi hefur hann skili eftir sig ummerki hverri frumu sem jnar engum rum tilgangi en skilja eftir sig ummerki um hnnuinn, einhverskonar undirskrift.

Hvernig vru a eir einbeittu sr a v a rannsaka etta til hltar og birta svo ritrnda greinager samt llum ggnum. Ekki gefa t bk og selja almenningi hefur upp til hpa ekki nga ekkingu til a greina milli ess sem er stutt af ggnum og ess sem er persnuleg skoun ea lyktun hfundar.

etta er svo trlega flki a a hltur einhver svakalega gfaur hnnuur a hafa skipulagt etta allt

Eru ekki gild rk.

Vi hva eru skpunarsinnar hrddir?


Arthr: LHC og sgulegar endurtekningar

Athr (www.fjandinn.com) er alger snilld.

a er til flk sem heldur v fram a tilraunir me LHC munu ja endalok alheimsins en vsindamenn CERN keppast um a sannfra fk um a llu s htt (sj Wiki: Safety of particle collisions at the Large Hadron Collider).

En hva ef 'neikvalii' hefur rtt fyrir sr?


Ray Comfort verur truum til skammar.. einu sinni enn.

Ray Comfort er heiarlegt merkikerti.

truth-777815

Nlega fkk hann 'snilldar' hugmynd a endurtgefa bk Darwins, Um uppruna tegundanna, og gefa hsklanemendum hana endurgjaldslaust ( tvldum hsklum Norur Amerku).

'Snilldinn', a hans mati, var flgin v a hann btti vi 50 blasna inngangi ar sem hann notai allan ekktan og marg hrakinn skpunarsinna rur til ess a rakka niur persnu Darwins og runarkenninguna. Svona eins og a halda v fram a Hitler hafi veri trleysingi og a runarkenning Darwins hafi einfaldlega veri aal orsk gyingaofskna Nasista. Sem er nttrulega bull, Hitler var kalskur og minnist hvergi Darwin ritum snum ea rum.

En n hefur komi ljs a hluti af inngangi Comfort's var stoli nnast orrtt fr Stan Guffey nokkrum, lffri kennara vi Hsklann Tennesee.

Ef g man rtt er Ray Comfort a brjta tv boor hrna;

7. skalt ekki stela.

8. skalt ekki bera ljgvitni gegn nunga num.

Og er v vntanlega hrafer til helvtis.

a versta er a a er alveg hellingur af truum einstaklingum sem gleypa vi llu sem Comfort bullar og sr ekki stu til ess a efast ea yfirleitt athuga me heimildir.

tarefni:


ruv.is: 74% vilja askilna rkis og kirkju

74% vilja askilna rkis og kirkju

lafur Jhannsson, formaur Prestaflags slands segir a flk tti sig ekki hve mikill askilnaurinn er n egar.

lafur ttar sig greinilega ekki v a 74% landsmanna ykir a einfaldlega ekki ng.

Sj : RV, Capacent: Askilanaur rkis og kirkju.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband