Bloggfrslur mnaarins, september 2009

Gleilegt gulast!

dag er aljlegur gulast dagur. Mitt framlag er:

g tri ekki gu.

Vieigandi, ar sem g skri mig (me asto) r jkirkjunni gr. Sklaust brot 1. boorinu, flokkast sem gulast, og samkvmt boum biblunnar ttu n allir kristnir a sameinast og grta mig til bana:

rija Msebk: 13Og Drottinn talai vi Mse og sagi: 14"Lei lastmlandann t fyrir herbirnar, og allir eir, er heyrt hafa, skulu leggja hendur snar hfu honum, og v nst skal allur sfnuurinn grta hann. 15Og skalt tala vi sraelsmenn og segja: ,Hver s, er formlir Gui snum, bakar sr synd. 16Og s er lastmlir nafni Drottins, skal lfltinn vera. Allur sfnuurinn skal vgarlaust grta hann. Hvort heldur er tlendur maur ea innborinn, lastmli hann nafninu, skal hann lfltinn.

Reyndar er a a tra ekki gu eina syndin sem er ekki fyrirgefin.

30. september 2005 er dagurinn sem, n frgu, Mhames teikningar birtust sem mguu vst alla mslima (amk. essa bkstafstruu) um allan heim. Hpur flks sem berst fyrir mlfrelsi, trfrelsi og mannrttingum hefur v stofna herfer sem miar a v a gera daginn, 30. sept, a aljlegum gulast degi.

Gulaster sem betur fer ekki banna slandi en a er bannatd. banna a gera hatrarbrg:

125. mgr. almennra hegningarlaga 19/1940: Hver, sem opinberlega dregur dr a ea smnar trarkenningar ea gusdrkun lglegs trarbragaflags, sem er hr landi, skal sta sektum ea [fangelsi allt a 3 mnuum]. Ml skal ekki hfa, nema a fyrirlagi saksknara.

Spaugstofumenn voru td. krir fyrir gulast, minnir mig amk. (opinber rannskn fr fram, samkvmt wiki), fyrir a gera grn a sustu kvldmltinni1997 eftir kvrtun verandi biskups.

v miur er a ekki allastaar svoleiis td. eru lg sem banna gulastvi li rlandi. a er v brnt fyrir alla vesturlanda ba sem hneyksluust vibrgum mslima vegnaskopteikningannaa lta sr nr, a er ekki bara lndum mslima sem bkstafstr hefur troi sr inn lggjfina.

akka DoctorE fyrir a minna mig etta, annars hefi g lklega alveg gleymt a gulast dag.

International Blasphemy Day

What is Blasphemy Day?

Gulast slandi

Er gulast banna me lgum?


Sorglegt, en..

.. vert a benda a ~99,9% allrategundalfvera sem hafa veri til heiminum fr upphafi lfs eru tdauar. Sj: Wiki Extinction

Kemur n ekki mikifram frttinni hj mbl.is en frttin BBC er mun tarlegri, sj Giant fish 'verges on extinction'. ar kemur td. fram a a s bi a leita nni rj r af essum fiski en engin fundist. Reyndar sndu hljsjr mlingar eitthva sem gti hugsanlega veri essi fiskur en ekki tkst a stafesta a eim tilvikum.

a er anna sem kemur fram frttinni hj BBC, sem er a a er veri a hugsa um a vihalda stofninum me 'asto manna'. Mr, persnulega, finnst svona inngrip nttruna ekki rttltanleg. tt a s sorglegt a stofnar deyi t, jafnvel af mannavldum, er a samt nttrulegt ferli sem er veri a grpa inn . Tegundir deyja t n hrifa fr mnnum.

Mli vri ruvsi, gagnvart mr, ef a sti til a hreinsa upp nna (minnka mengun), minnka veiar og/ea fara arar agerir til a essi fiskitegund gti haldi fram a lifa nttrulega.


mbl.is Fiskum fkkar Yangzte
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Trair vs. gu: Hversvegna treysta kristnir ekki guinum snum?

nokkrum atrium, finnst mr kristnir beinlnis vinna gegn guinum snum ea sna algeranskort trausti guinn ea verk(skpun) hans.

Ef vi gngum t fr v a kristni s 'rtt'; guinn s virkilega til og hann s alvitur, algur, almttugurog hafi skapa heiminn. langar mig a skoa eftirfarandi atrii:

Bnir

Ef vi tkum tillit til ess a gu eigi a vera alvitur eru bnir alveg trlega rkrtt fyrirbri. A guinn s alvitur, algur og skaparialheimsinsfelur sr a hann viti miklu betur en hva virkilega arft a halda og srt nkvmlega eirri stu sem guinn inn vill a srt . Hva tlaru a bija hann um? Hva sem r dettur hug er guinn lngu binn a hugsa fyrir v, hann er alvitur manstu, og svo skapai hann heiminn eins og heimurinn er.. hverju tti hann a breyta. ykist einhver vita betur en alvitur gu? J, allir kristnir sem bija bnir sama tma og eir tra v a hann (guinn)s alvitur. Ef guinn ykkar er alvitur eru bnir tilganglausar, guinn ykkar veit fyrir (ur en i biji) hva i tli a bija um og hann veit lka hva er ykkur fyrir bestu (hann er lka algur) annig a mjg lklega eru i nkvmlega eirri stu sem guinn ykkar vill a i su . Bnir eru hrpandi mtsgn vi alvitran skapara.

Skpunarsinnar

eir sem ahyllast skoun a gu hafi skapa heiminn eru skpunarsinnar. Sami hpur er, v a virist, heilgu str gegn vsindum (lffri, elisfri, jarfri.. til a dmis)v samkvmt flestum vsindagreinum gengur eirra heimsmynd um biblulega skpun engan vegin upp. En, gefum okkur a eir hafi rtt fyrir sr og guinn eirra hafi skapa heiminn eins og hann er dag raun og veru. Eru eir ekki a berjast gegn skpunarverkinu? Ef gu skapai heiminn og ef gu er alvitur, skapai guinn ekki Darwin? Skapai guinn ekki r astur sem leiddu til ess a runarkenningin var til? Ef gu skapai heiminn og ef hann er alvitur eru ll vsindi dag, sem benda til ess a bibluleg skpun s ekkert nema skemmtileg jsaga, afleiing skpunarinnar og standi er nkvmlega eins og guinn vill hafa a. Ef skpunarsinnar hafa rtt fyrir sr um a a s til skapari eru eir a berjast gegn skpunarverki gusins sns, sem er einstaklega rkrtt.

Samkynhneig

Gu skapai samkynhneig. Hann er skapari alls, ekki satt, og svo er hann alvitur. Ef guinn skapai samkynhneig, afhverju eru trair svona svakalega miki mti samkynhneig. Geta eir ekki stt sig vi skpunarverk skaparans. Vita eir kannski betur en alvitur gu? Trair sem fordma samkynhneiga eru a fordma skpun gusins sem eir tra .

Fstureyingar

Kristnum virist vera a einstaklega hugleiki a vernda lf fddra einstaklinga. Ef guinum eirra er etta jafn hugleiki, afhverju geri hann ekki einhverjar rstafanir til a koma veg fyrir a fstureyingar ttu sr sta, hann j a vera alvitur og hann a hafa skapa mannkyn eirri mynd sem a er. Ef guinn er til, vill hann augljslega hafa etta svona, hva eru trair a berjast mti v?

Ef trair tra virkilega a guinn eirra hafi skapa heiminn og a guinn eirra s alvitur ttu eir einniga tra v a heimurinn s nkvmlega eins og guinn eirra vill/tlai a hafa hann.

Samt ykjast eir vita betur.


Way of the Master gefa srstaka tgfu af runarkenningu Darwins

Bttu bara vi 50 blasna kafla, skrifaan af Ray Comfort, me upptalningu llum helstu skpunarsinna rangfrslunum um Darwin og runarkenninguna ar me tali:

 • A Adolf Hitler hafi byggt snar fga-hugmyndir runarkenningu Darwins
  Reyndar er mislegt sem bendir til ess a gyingafordmar Hitlers s komi fr Luther. Fyrir utan a tt a vri rtt breytir a engu um a runarkenningin er a besta sem vi hfum til a lsa v ferli hvernig lfverur breytast til alagast umhverfi snu. Survival of the fittest er ekki a sama og Survival of the strongest.
 • A Darwin hafi veri kyntta hatari
  Getur vel veri a Darwin hafi haft einhverjar ranghugmyndir um ba 'rijaheimsins', a var mjg algengt hans tma. a breytir hinsvegar engu um a runarkenningin er a besta sem vi hfum til a lsa v ferli hvernig lfverur breytast til alagast umhverfi snu.
 • A Darwin hafi fyrirliti konur
  ekki ekki Darwin persnulega ngu vel til a geta svara essu, en Ray Comfort getur rugglega dregi fram einhver skpunarsinna quote-mina. En og afturbreytir a hinsvegar engu um a runarkenningin er a besta sem vi hfum til a lsa v ferli hvernig lfverur breytast til alagast umhverfi snu.
 • A runarkenningin snist um a "nothing created everything"
  Nei, a er einfaldlega rangt. Hr eru eir a blanda saman Big Bang Theory og runarkenningunni, og Big Bang Theory snst ekki einu sinni um a allt hafi ori til r engu. eir einu sem halda v fram a heimurinn hafi ori til r engu eru skpunarsinnar.
 • DNA
  Skil ekki hva a kemur efni bkarinnar vi, DNA var ekkt tmum Darwins. Reyndar tskrir DNA mislegt me erfir sem Darwin var a velta fyrir sr en gat ekki tskrt, enda btir DNA vi runarkenninguna en kollvarpar henni ekki.
 • Skort millistigum af steingervingum
  vlkt bull, ef vi tkum menn (Homo Sapiens) og svo einhvern miljnra gamlan forfair, eru allir steingervingar sem fundist hafa sem leia frforferinum til okkar millistig. Skpunarsinnar hafna hinsvegar llum bendingum um a eir hafi rangt fyrir sr.

Og svo kemur 'balanced view' af skpunarsgunni fr frgum truum vsindamnnum, sem svo skemmtilega vill til a eru allir ltnir. Alltaf gott a tlka or lngu ltins flks skpunarkenningunni hag, flks sem bj ekki yfir smu upplsingum og vi gerum dag.

Sem sagt 50 blasur af rangfrslumog rsum persnu Darwins til ess a sverta runarkenninguna samt skpunarsgunni, "gu geri a", sem mtvgi. Skrifa af manni hlt v fram a bananar hefu veri skapair af gui nverandi mynd svo eir pssuu akkrat hendur manna.

Hvernig tli eim tti ef a yri settur 50 blasna fyrirvari bibluna eirra til a benda a hn stenst engan vegin raunveruleikann, eins og a gu hafi skapa allt r.. veist a.. engu.


"Sturtur skalegar heilsu"

Svo hljar fyrirsgn frtt dv.is dag (sj: Sturtur skalegar heilsu).

J, a detta vntanlega einhverjir hverju ri sturtu og slasast ea f spu augun. En sama m segja um nstum HVA SEM ER. Hva eru margir sem stinga sig nlum ea missa unga hluti trnar sr, hverjum degi? Gras er httulegt heilsu eirra sem jst af frjkorna ofnmi.

En eru frtta-haukar DV a vsa eitthva svoleiis?

Nei, eir eru a vsa frtt sem birtist fjlmilum gr um a sturtuhausar vru kjsanlegur dvalar- og vaxtastaur fyrir miskonar bakterur sem hugsanlega gtu san valdi ndunarfraskingum hj eim sem nota sturturnar. a eru bakterurnar sem eru skalegar heilsu en ekki sturtan.

Arnar Plsson lffringur bloggai um frtt mbl.i um etta sama ml gr: Sjkdmurinn er ndunarfrasking

a eru bakterur allstaar. Menn bera til dmis me sr um tu sinnum fleirri bakterur en a eru frumur lkanum og a hafa fundist amk. 182 tegundir af bakterum sem lifa hinni einni saman. Sumar eirra eru httulegar heilsu okkar, ef r n a fjlgasr ngu miki. Helsta lei eirra inn lkaman er gegnum munn og ndunarfri og v eru td. hendur mjg algengur miill baktera lei inn lkamann.

Vonandi ltur engin blaamenn DV vita v yri vntanlega nsta fyrir sgn: "HENDUR ERU HTTULEGAR HEILSU MANNA".


Kristinn krleikur og umburarlyndi?

msir ingmenn demkrata og stjrnmlaskrbentar hafa einnig bent tilhneigingar sem n verur vart og vara vi eim. ar meal eru frammkll, gnanir og prestar sem leia sfnui sna bn fyrir v a Obama deyi.

Hrna er einn af essum prestum sem um rir:

Klikka li.. me byssur.

Svona menn skemma algerlega fyrir hfsamari (nnast allir trair eru hfsamari en essi) truum sem eru a reyna a fegra boskap biblunar og vilja meina a hn boi ekkert nema gott.

essi prestur, ea pastor ensku, notar bibluna til a 'sanna' a gu deili hatri hans Obama og n eru melimir sfnui hans byrjair a taka upp v a mta me byssur mtmla samkomur gegn Obama. Ef Obama verur skotinn af einhverjum fgatrarvitleysingi, tli essi maur urfi a sta byrg?

Reyndar er etta samskonar 'afer' og hefur valdi v a nokkrir lknar sem framkvma fstureyingar hafa veri drepnir. 'Prestarnir' blva eim kirkjunum, frttunum, Youtube, ea bara hvar sem eir geta. Og svo arf ekki nema einn klikkhaus me byssu sem virkilega trir v a hann s a framfylgja vilja gus, a er j a sem predikararnir hafa sagt honum, og BAMM.


mbl.is Kynttahatur er undirrtin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stundum skil g ekki hva menn eru a sp..

Undan farin r hafa trlegur fjldi mla komi upp ar sem 'kirkjunarmenn' hafa veri uppvsir af barnan og svo a kirkjan hefur reynt a agga mlin niur. Nverandi pfi var til dmis aal hfundurinn a reglum innan kalskukirkjunnar sem miuu a v a flytja presta sem hfu frami barnan milli kirkja og reyna a agga mlin niur til a vekja ekki athygli essum svarta blett kirkjustarfinu.

Maur rur ekki alka vnsmkkun ea spilafkil til a vinna spilavti. En arna er essi hvtasunnusfnuur a koma dmdum barnaning aftur svipaa stu og hann var egar hann framdi essi brot. Kemur reyndar ekki fram frttini hvort hann muni koma til me a starfa me brnum, en g vona ekki. Barnana vegna.

Auvita getur veri a maurinn s 'lknaur' og geti haldi aftur af snum hvtum. En a er alveg hrikalega byrgt a setja hann aftur stu a geta hugsanlega misnota sr astu sna og traust safnaarins.


mbl.is Barnaningur skipaur prestur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Teach the Controversy!

Fyrirsgnin er helsta slagor skpunarsinna, a sem eir nota til a rttlta skoun sna a a eigi a kenna skpunarsguna sklum BNA sem mtvgi vi runarkenninguna.

N, ef etta vri eim jafn hugfangi vifangsefni og eir vilja lta, ttu eir n a vera a berjast fyrir v a f myndina Creation snda BNA. Svona til ess a kynna hina hliina, gta rttltis og standa vr um jafnrtti. En eins og geti hefur veri frttum hefur ekki veri hugi fyrir v a setja myndina sningar BNA, td. vegna ess a 'aeins' 39% ba samykkir run sem tskringu fjlbreytileika lfvera ea a 150 ra gamlar hugmyndir Darwins yki of rttkar fyrir almenning BNA.

Ogtt myndin snist kvein htt um runarkenningu Darwins, er hann sem persna frekar aahlutverki og einni samskipti hans vi ara fjlskyldumelimi, eins og sagt er lsingunni:

A world-renowned scientist, and a dedicated family man struggling to accept his daughters death, Darwin is torn between his love for his deeply religious wife and his own growing belief in a world where God has no place. He finds himself caught in a battle between faith and reason, love and truth. This is the extraordinary story of Charles Darwin and how his master-work The Origin of Species came to light. It tells of a global revolution played out in the confines of a small English village; a passionate marriage torn apart by the most provocative idea in history evolution; and a theory saved from extinction by the logic of a child.

Meira segja hafa eir dmar sem g hef lesi um myndina helst kvarta yfir v a henni s gert of miki r daua dttur Darwins.

En vi hva eru bandarkjamenn hrddir? Vilja eir ekki frast eitthva meira um Darwin? Mia vi r umrur sem g hef lesi netinu ea s Youtube veitir ekki af v a bandarskir skpunarsinnar kynntu sr aeins persnuna sem eir virast helga lf sitt a gagnrna.

Vona a minnsta kosti a sningum myndinni BNAs ekki hafna af trarlegum fordmum gagnvart Darwin.


a sem ekki gengur upp

a var einhver sem bloggai um etta um daginn, egar nnur frtt um sama ml var mbl.is, finn a bara ekki nna (og nenni ekki a leita miki).

En, hvernig tluu rr menn a rna sj flugvlum, og afhverju urftu eir 20 sprengjur?

Minnir a fyrri frttinni hafi einmitt lka komi fram a rr menn tluu a rna sj flugvlum og drepa 10.000 manns. Sem ir a a yrftu a vera c.a 1428,6 manns hverri flugvl. Nema eir hafi tla a stra flugvlunum byggingar, en a er svoldi erfitt eftir a a er bi a sprengja r ea hluta eirra loft upp.

a er eitthva sem gengur ekki alveg upp frttunum af essu mli, mig grunar a a s aallega 'eal' blaamennska.


mbl.is vilangt fangelsi fyrir hryjuverkaform
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Quote-mine dagsins

Michael Shermer:
As for evolution, it happened. Deal with it.

Tr snilld, einfalt en segir allt sem segja arf.

Margir skpunarsinnar samykkja einhvers konar 'algun', sem hefur reyndar mjg svipaa skilgreiningu og run ef spyr nnar t a. Michael Behe, sem g hef fjalla um ur, ahyllist meira a segja hugmyndir um sameiginlegan forfair en trir bara ekki a handahfskenndar stkkbreytingar geti orka neinu. Meira a segja Mfi samykkir run, hann kallar a reyndar algun, og notar hana spart til a rkstyja a syndafli hafi geta tt sr sta.

run gerist.

Samt eru skpunarsinnar a berjast gegn run og"guleysis Darwinisma". eir samykkja run en eru sttir vi a hn arfnast ekki akomu gusins eirra og v eru eir mtfallnir hugmyndinni. Vandamli er ekki hvort run gerist ea ekki, vandamli er hvort guinn eirra var me puttana ferlinu ea ekki.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband