Hversu margar stjörnur komast á bakvið littla fingur?
11.1.2010 | 10:55
Smá tilraun; haldið littla fingri upp til móts við nætur himinin og giskið á hvað það eru margar stjörnur á bakvið.
Ég efast um að það sé hægt að telja þær.
Ef þú horfir upp í nætur himinninn virðist vera tómt svæði á milli sýnilegu stjarnanna en í raun er 'tómarúmið' fullt af stjörnum.
Með aðstoð Hubble og fleirri sjónauka er búið að setja saman mynd af svæði sem er miklu minni en nögl littla fingurs og inniheldur tug þúsundir stjörnuþoka með miljörðum af störnum. Með berum augum frá Jörðu lítur þetta svæði út fyrir að vera bara svart tómarúm.
HubbleSite: Galaxy History Revealed in This Colorful Hubble View
Myndin sem umræðir: http://hubblesite.org/newscenter/archive/releases/2010/01/image/a/
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.