Dr. Stefán óskast
5.9.2008 | 10:31
- Heitirðu Stefán eða eitthvað sambærilegt sem myndi útleggast sem 'Steve' á ensku
- Ert með Phd., helst í líffræði
- Og tekur undir með : "Evolution is a vital, well-supported, unifying principle of the biological sciences, and the scientific evidence is overwhelmingly in favor of the idea that all living things share a common ancestry. Although there are legitimate debates about the patterns and processes of evolution, there is no serious scientific doubt that evolution occurred or that natural selection is a major mechanism in its occurrence. It is scientifically inappropriate and pedagogically irresponsible for creationist pseudoscience, including but not limited to intelligent design, to be introduced into the science curricula of our nations public schools."
Þá er Become NCSE Steave today eitthvað fyrir þig :)
Nú eru komnir 895 Steves á Steve Steve listann sem styðja kennslu þróunarlíffræði í skólum, en á sama tíma eru bara 3 Steves á lista sköpunarsinna yfir þá sem vilja kenna sköpunarsöguna samhliða líffræði.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.