Trúir þú á þróun?
12.9.2008 | 10:59
Margir trúaðir virðast halda að það sé ekki hægt að hafa skoðun á hlutunum án þess að Trúa (með stórum staf) á þá. Það er alveg hægt að trúa einhverju án þess að það séu trúarbrögð, ég get td. trúað einhverju sem mér er sagt eða trúað að eitthvað sé rétt því það allt sem ég veit bendir til þess.
PZ Myers kom með skemmtilegan vínkil á þetta út frá könnun þar sem fólk var spurt hvort það Trúði á big bang. Ekki hvort það trúði því að kenningin um big bang sem upphaf alheimsins eins og við þekkjum hann sé rétt eða líkleg.. heldur hvort fólk Trúði á big bang.
Yes, I believe evolution is true.
I consider it the best explanation of the origin and diversity of life on earth,
and it is backed by an immense body of evidence. Strictly speaking,
it is not a matter of belief, but a recognition of the knowledge
of qualified experts and a familiarity with the research
that has been done in the field; I would also
add that science does not deal in absolute
truth, but strives for approximations,
and is always willing to discard old
ideas if better explanations
with better evidence
come along.
Do you have evidence for an alternative theory?
Sjá : Peeeedaaaaaants!
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:02 | Facebook
Athugasemdir
Þetta var helvíti gott hjá karlinum.
Kristinn Theódórsson, 12.9.2008 kl. 11:25
Já, alveg óþolandi þegar maður er farinn að forðast að nota 'ég trúi því að þetta sé svona' þar sem einhverjir ónefndir bjánar snúa því upp í Trú.
Arnar, 12.9.2008 kl. 12:46
Takk fyrir að benda á þetta, góð færsla hjá PZ.
Arnar Pálsson, 16.9.2008 kl. 10:49
Ég trúi ekki á þróunarkenninguna, frekar en ég trúi á þyngdarlögmálið. Ég samþykki, horfist í augu við, eða viðurkenni að þróun sé staðreynd.
Sindri Guðjónsson, 24.9.2008 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.