LHC : Vitræn hönnun vs. náttúrulegir ferlar

"Upplýsingar og flóknar vélar verða ekki til af sjálfu sér, þær þurfa hönnuð."
- Mófi, hvar sem hann kemur því að (Sennilega copy/paste og þýtt af AiG).

Large Hadron Collider er ein stærsta og flóknasta vél sem menn hafa nokkurn tíman smíðað.  Engin deilir um að slík vél þurfi 'vitræna hönnun' til að verða að veruleika.

Samt, má finna álíka fyrirbæri í náttúrunni: Cosmic particle accelerator pinpointed in Crab Nebula

Þetta fyrirbæri er náttúrulegur öreindahraðall án hönnunar.

Einhverjir munu væntanlega segja 'guð gerði það' og að þetta sé stórkostlegt dæmi um hvað guð er æði, án þess þó að hafa nokkuð í höndunum annað en von.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"guð" er orð sem fornmenn notuðu fyrir "'eg hef ekki fargin hugmynd um hvað er í gangi"

DoctorE (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 14:47

2 Smámynd: Mofi

Arnar
Einhverjir munu væntanlega segja 'guð gerði það' og að þetta sé stórkostlegt dæmi um hvað guð er æði, án þess þó að hafa nokkuð í höndunum annað en von.

Það fer eftir því hvort að þetta færirbæri hefur einkenni hönnunar eða ekki. Ég sé ekki betur en að þetta virðist vera hannað og sé engin góð rök fyrir því að náttúrulegir kraftar gætu sett svona saman. En, ég viðurkenni vel að ég veit of lítið um þetta fyrirbæri til að geta vera viss.

Mofi, 13.9.2008 kl. 17:58

3 Smámynd: Arnar

Mófi:
Ég sé ekki betur en að þetta virðist vera hannað..

Gætirðu kannski útskýrt það betur.

Arnar, 15.9.2008 kl. 14:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband