Does Intelligent Design Have Merit?

Var að lesa greinina "The Discovery Institude Needs your help" inn á Pandas Thumb.  Þar er fjallað um að ID sé enn og aftur komið í vandræði á "Does Intelligent Design have merit" á Opposing Views síðunni.

With about 70 billion stars and as many as 100 million life forms (at least here on Earth), the universe is a stunningly complex place. Did all of this matter evolve independently, or was it guided by a larger force – as proponents of intelligent design believe? With the debate raging in living rooms, classrooms and courtrooms, the stakes are high when it comes to determining intelligent design’s merit.  

Þarna koma svo fram rök með og á móti (veit ekki hvort hver sem er getur gert það) og svo er umræða um rökinn.  Er bara búinn að lesa hluta af 'já' rökum Behe, sama gamla tuggan um IC og detecting design, Nick Matzke er sem betur fer mættur á svæðið til að reyna að leiðrétta þetta enn einu sinni:

Behe is ignoring lots of relevant data

Unfortunately Dr. Behe continues his standard modus operandi, which is making bald assertions backed up by incredibly tenditious interpretations of mainstream evolutionary research, and ignoring the counterevidence which has been publicly presented to him again and again.

En eins og svo oft þá virðist Behe bara velja það sem hentar og afneita öllu því sem stangast á við hans.. von.. um yfirnáttúrulegar útskýringar á því sem hann skilur ekki eða finnst of ótrúlegt.

Annars, skemmtileg og fróðleg lesning fyrir þá sem hafa áhuga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Complexity is in they eye of the beholder.

DoctorE (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband