Kristinn kærleikur í verki
17.9.2008 | 11:36
Þýskur prestur gerði lag þar sem páfinn er gagnrýndur og viti menn. Hann er núna undir lögregluvernd meðan rannsakaðar eru morðhótanir sem honum bárust frá kaþólikkum.
The hate mail has poured in, apparently.
You dirty protestant pig, I shit on you and your dirty songs, read one note.
When a newspaper prints a Mohammed cartoon, entire cities burn," read another. "But when the Holy Father is ridiculed in blasphemy, we are supposed to just accept that? No, not like that Mr. Bittlinger you will surely receive the justice you deserve.
Svipuð viðbrögð voru þegar PZ Myers móðgaði heilaga kaþólska kexið: Að vanvirða heilagt kex - meiri glæpur en Helförin?
En voru það ekki kristnir sem hneyksluðust á viðbrögðum múslima í stóra muhamed-teiknimyndamálinu? Og ég sem hélt að kristnir ættu að vera svo miklu betri, umburðarlyndari og það allt.. greinilega bara yfirskyn.
Hér er annars lagið:
http://www.youtube.com/watch?v=qTpwh4hCGZk
(Youtube vill ekki leifa mér að setja það beint inn)
Sjá:
- German priest gets police protection for insulting Pope
- Fatwa envy and Clemens Bittlinger. Police called.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:46 | Facebook
Athugasemdir
Alltaf jafn huggulega þenkjandi þetta trúfólk.
Kristinn Theódórsson, 17.9.2008 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.