Ray Comfort verđur trúuđum til skammar.. einu sinni enn.
7.12.2009 | 17:12
Ray Comfort er óheiđarlegt merkikerti.
Nýlega fékk hann ţá 'snilldar' hugmynd ađ endurútgefa bók Darwins, Um uppruna tegundanna, og gefa háskólanemendum hana endurgjaldslaust (í útvöldum háskólum í Norđur Ameríku).
'Snilldinn', ađ hans mati, var fólgin í ţví ađ hann bćtti viđ 50 blađsíđna inngangi ţar sem hann notađi allan ţekktan og marg hrakinn sköpunarsinna áróđur til ţess ađ rakka niđur persónu Darwins og ţróunarkenninguna. Svona eins og ađ halda ţví fram ađ Hitler hafi veriđ trúleysingi og ađ ţróunarkenning Darwins hafi einfaldlega veriđ ađal orsök gyđingaofsókna Nasista. Sem er náttúrulega bull, Hitler var kaţólskur og minnist hvergi á Darwin í ritum sínum eđa rćđum.
En nú hefur komiđ í ljós ađ hluti af inngangi Comfort's var stoliđ nánast orđrétt frá Stan Guffey nokkrum, líffrćđi kennara viđ Háskólann í Tennesee.
Ef ég man rétt ţá er Ray Comfort ađ brjóta tvö bođorđ hérna;
7. Ţú skalt ekki stela.
8. Ţú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga ţínum.
Og er ţví vćntanlega á hrađferđ til helvítis.
Ţađ versta er ađ ţađ er alveg hellingur af trúuđum einstaklingum sem gleypa viđ öllu sem Comfort bullar og sér ekki ástćđu til ţess ađ efast eđa yfirleitt athuga međ heimildir.
Ítarefni:
- Tekiđ frá: There is No Comfort in the Truth
- Umfjöllun NCSE: Ray Comfot, plagiarist?
- Don't diss Darwin, síđa NCSE sem fjallar um 'sér' útgáfu Comfort's.
- Upprifjun á bođorđunum tíu.
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Trúmál, Vísindi og frćđi | Facebook
Athugasemdir
Hvernig er ţađ, er ekki hćgt ađ skrifa góđan formála í nýja testamentiđ sem tekur á málunum međ jarđbundnum hćtti og gefa öllum fermingarbörnum á Íslandi? Nú eđa gera ţađ sama međ biblíuna.
Reputo, 8.12.2009 kl. 00:37
vel gert herra Comfort. međ hćgđir upp á háls eins og venjulega
Styrmir Reynisson, 8.12.2009 kl. 10:16
Reputo, jú endilega.
Og dreifa biblíu myndum í sunnudagsskólunum međ 'disclaimer', eins og sést hérna neđst í bloggfćrslu hjá Hnakkus (Sannleikurinn mun gjöra yđur frjáls).
Arnar, 8.12.2009 kl. 11:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.