Arthúr: LHC og sögulegar endurtekningar

Athúr (www.fjandinn.com) er alger snilld.

Það er til fólk sem heldur því fram að tilraunir með LHC munu þýðja endalok alheimsins en vísindamenn CERN keppast um að sannfæra fók um að öllu sé óhætt (sjá Wiki: Safety of particle collisions at the Large Hadron Collider). 

En hvað ef 'neikvæðaliðið' hefur rétt fyrir sér?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kannski er hraðallinn búinn að mynda svarthol og nýjan miklahvell, við erum þá bara komin aftur á sama stað :)...

Ólafur í Hvarfi (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 16:21

2 Smámynd: Arnar

Eh, já.  Það er eiginlega akkurat það sem mynda serían er að gefa í skyn.

Arnar, 14.12.2009 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband