Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Blog gegn ritskoðun

Þar sem það virðist vera vinsælt hjá bloggurum sem ég hef þörf til að tjá mig við að loka blogginu þannig að einungis innskráðir blog.is notendur geti svarað þeim neyðist ég víst til að taka þátt.

Hver veit hvað þetta leiðir af sér..


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband