Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009

Sköpunarsinnar ljúga.. og reyna svo að ritskoða þá sem afhjúpa þá

DonExodus2er duglegur á YouTube við að afhjúpa ruglið og lygarnar í sköpunarsinnum.

Nýlega stóð hann laumu-sköpunarsinnann Casey Luskingera það sem hann gerir best, ljúga í sjónvarpi og tók það náttúrulega fyrir í Videoi:

Viðbrögðin hjá Discovery Institute (þar sem Luskin vinnur) brást við með því að kæra DonExodus2 fyrir að brjóta höfundarréttarlög á efni sem Discovery Institute á ekki:

Hvet alla til að kíkja á videoin hjá DonExodus2 þar sem hann afhjúpar lygina og útúrsnúningana í þessu liði sem beitir öllum brögðum í baráttu sinni gegn vísindum og rökhugsun.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband