NASA opnar myndasafnið sitt

Mars_to_EarthNýlega opnaði NASA nýjan vef, www.nasaimages.org, þar sem hátt í 50.000 (gróflega áætlað af mér) myndir eru nú aðgengilegar á netinu.  Þarna má bæði fynna myndir sem tengjast sögufrægum atburðum varðandi geimkönnun og einnig stórkostlegar myndir af himingeimnum sem teknar hafa verið með Hubble eða öðrum tækjum.

Skemmtilegt að fletta í gegnum þetta, þessi mynd hérna til hliðar minnir mig td. á The Total Perspective Vortex. Wink

Erfitt að skoða svona myndir og halda samt að jörðinn sé einhver sérstakur staður í alheiminum, jafnvel einhverskonar miðpunktur og að allur alheimurinn snúist um einhverjar vesælar verur sem byggja jörðina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband