Trúleysingi ársins 2009

"There is probably no god.  Stop worrying and enjoy your life."

 

Í lok ársins 2008 sá Ariane Sherine auglýsingu á strćtó frá kristnum samtökum (jesussaid.org) međ URL-i á heimasíđu ţar sem ţví var haldiđ fram ađ allir sem vćru ekki kristnir myndu brenna í helvíti til eilífđar nóns, og bloggađi um ţađ.  6. janúar 2009 birtust fyrstu auglýsingarnar á strćtisvögnum, samtals var auglýst á 800 vögnum en einnig í neđanjarđarlestakerfi London og á risaskjánum á Oxford Street.

Athiest Bus Campaign var kominn af stađ, ađ mínu mati áhrifamesti 'trúleysis-gjörningurinn' á liđnu ári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Pálsson

Mér fannst ţetta góđur gjörningur.

Trúuđum líđs alls konar athugasemdir...í raun er sístreymi af slíkum glósum, sumar meinlausar, ađrar andstyggilegar ("guđ blessi ţig", "guđ blessi Ísland", "ţú munnt brenna í víti", "međtakiđ ljós jesús um jólin").

Hví ćttu trúleysingar ekki einnig ađ miđla sinni heimspeki, t.d. á strćtisvögnum, og ţegar fólk hnerrar.

Okkur vantar góđa íslenska ţýđingu á Gesundheit.

Arnar Pálsson, 7.1.2010 kl. 12:18

2 Smámynd: Arnar

Ţađ urđu reyndar margir trúađir sárir og móđgađir yfir ţessu frekar meinlausa framtaki.

Í Bandaríkjunum eru svo mikil lćti yfir svipađri herferđ ţar sem trúađir eru mjög ćstir yfir frekar kurteisilega orđuđum auglýsingaskiltum.  Og í Ástralíu var samtökum efasemdamanna einfaldlega ekki leyft ađ kaupa auglýsingar á strćtisvagna ţegar ţeir leituđu eftir ţví.

Annars hef ég alltaf gaman ađ ţví ađ spyrja fólk sem segir "Guđ hjálpi ţér" ţegar ég hnerra ađ ţví hvort ţađ viti hvađ liggur ađ baki ţessari 'hefđ'.  Ekki langt síđan ţađ var nánast dauđadómur ađ fá flensu.

Arnar, 7.1.2010 kl. 16:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband