Og meira um óheiðarleika og ritskoðunaráráttu sköpunarsinna

Hvað gerirðu þegar þú lýgur og ferð með rangt mál, ef þú ert sköpunarsinni þá reynirðu að ritskoða alla þá sem afhjúpa lygina og bullið.

Eitt fyrsta og augljósasta merki um að einhver fari með rangt mál er þegar þeir beita ritskoðun.
(Sem er til dæmis mjög algengt hjá trúuðum bloggurum hér á blog.is)

Fyrir nokkru kom Casey Luskin nokkur, lögfræðingur sem starfar fyrr Discovery Institute, fram í 'viðtali' á Fox News þar sem hann fór með hin staðlaða sköpunarsinna áróður, sem er að megninu til lygi.  Youtube notandin DonExodus2 afhjúpaði lygarnar í myndbandi á Youtube og Discovery Institute lagði fram kæru um að hann væri að nota höfundavarið efni og fékk myndbandið fjarlægt.  (fjallaði um það áður: Sköpunarsinnar ljúga.. og reyna svona að ritskoða þá sem afhjúpa þá).

Uppfærsla frá DonExodus2 um málið: 

Upprunalega vídeóið frá DonExodus2 þar sem hann afhjúpar lygarnar og bullið í Luskin:

Eina vopn trúarbragða gegn skynsemi er ritskoðun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband