Ćtli einfaldasta útskýringin sé ekki sú líklegasta?
14.8.2008 | 16:27
Árlega fer jörđin í gegnum loftsteina 'belti' sem Swift-Turtle halastjarnan skilur eftir sig, svo kallađ Perseids Metor Shower. Svo skemmtilega vill til ađ 'loftsteina hríđinn' átti ađ ná hámarki á ţriđjudags morgun, en mesta 'virknin' er frá 8. til 14. ágúst.
Fljúgandi furđuhlutir yfir Reykjavík? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.