Afhverju skynsamt fólk samþykkir þróun
8.9.2009 | 10:23
Nýtt og skemmtilegt myndband frá DonExodus2 sem útskýrir margt sem sköpunarsinnar hafna og segja að eingin hafi fundið.
Og ég leyfi mér að kalla það skynsemi að hafna ekki sjálfkrafa öllum gögnunum og allri þekkingu sem við höfum í dag út frá +2000 ára gamalli skáldsögu þar sem skrifaðar eru en þá eldri munmælasögur.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Trúmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Þróunarkenning er svo vel studd að aðeins púra fávitar hafna henni...
DoctorE (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 10:43
Það er líka sorglegt að fólk velji sér fávisku til að halda í einhverja ímyndaða heimsmynd.
Arnar, 8.9.2009 kl. 12:24
Fólk er að halda í þá fölsku von að það sé extra líf í boði.
Eins og hann Mofi, hann sér ekki tilgang með neinu ef hann sjálfur fær ekki extra líf... þá skiptir ekkert máli lengur.
Er þetta ekki frábært og kærleiksríkt með afbrigðum.
Trú byggir á sjálfselsku og sjálfsumhyggju...
DoctorE (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 21:42
Já, það er svoldið mótsagnakennt í þessu hjá þeim. Aðal takmarkið er að komast inn í himnaríki og til þess að komast þangað þarf maður að vera 'góður'. Guðinn skilgreininir hinsvegar hvað er 'gott' hverju sinni og stundum er það jafnvel vont að vera 'góður'. Þ.e.a.s það er hægt að fremja illvirki en samt teljast góður í augum trúarinnar.
Ef guð segir þér að gera eitthvað slæmt, td. útrýma þjóð sem guðinum er illa við (mörg dæmi þess í biblíunni), hvort ertu þá góð eða slæm persóna?
Arnar, 9.9.2009 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.