The Biggest Bang that Noone ever heard.
8.10.2009 | 09:47
Flott video frá Thunderf00t um fyrirhugaðan árekstur við tunglið.
Verður spennandi að sjá hvað kemur út úr þessu. Ef það finnst vatn í nýtanlegu magni undir yfirborði tunglsins þá stór eikur það möguleika manna á að byggja þarna varanlega útstoð.
Árekstur á tunglinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ekkert hálfkák! Bara beint til Mars! Pant vera fyrstur!
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 23:26
Tilbúin í 9 mánaða einangrun.. og það er bara aðra leiðina
Myndi kannski athuga að koma með þér eftir að það er búið að fullklára Ion-vélina sem gæti komið okkur þangað á 39 dögum.
Arnar, 10.10.2009 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.