11 'opnar' greinar úr Science varđandi Arda (Ardipithecus ramidus)

(Upplagt tćkifćri fyrir Mófa, og ađra sköpunarsinna, til ađ nálgast alvöru heimildir.. ekki bara frá áróđursíđum Answers in Genesis og Discovery Institute.  Kynna sér báđar hliđar muniđi.)

Í tölublađi Science sem kom út 2. október síđastliđinn voru ellefugreinar tileinkađar rannsóknum á Arda, 4.4 miljón ára gömlum steingervingum af mannapa og hugsanlega sameiginlegum forföđur nútímamanna og simpansa.

Vanalega ţarf ađ borga fyrir áskrift eđa einstaka greinar hjá Science en ţeir hafa gert allar ellefu greinarnar ađgengilegar fyrir hvern sem er á netinu.

Sjá: Science - Ardipithecus ramidus

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband